Vorið er komið og grundirnar gróa!

//Vorið er komið og grundirnar gróa!

Ungmennakórinn Vox Felix heldur vortónleikar í Neskirkju þriðjudaginn 15. maí kl. 20:00. Á þessum tónleikum veðrur mikið stuð og stemning. Lagalistinn er með fjölbreyttu sniði, þar er að finna gamalt efni og nýtt frá íslenskum og erlendum höfundum. Má þar nefna snillinga á borð við Ásgeir Trausta, Stebba og Eyfa, David Bowie og Queen.

Miðverð er:
2.500 kr. fyrir fullorðna
1.000 kr. fyrir 8-14 ára
Frítt fyrir 7 ára og yngri

Hlökkum mikið til að sjá ykkur öll!!

By | 2018-05-15T11:17:13+00:00 15. maí 2018 11:17|