Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sameiginlegt upphaf í kirkjuskipinu og svo færir sunnudagaskólinn sig yfir í safnaðarheimilið þar sem Yrja, Katrín, Heba og Ari halda uppi gleðinni. Í messunni verða sungnir vor og sumarsálmar og umfjöllunarefnið er vonin. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir og félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organist.

Kaffi og samfélag á kirkjutorginu eftir messu og sunnudagaskóla.