Aðventuhátíð á Krossgötum

//Aðventuhátíð á Krossgötum

Krossgötur þriðjudaginn 5. desember kl. 13. Hljómur, kór eldri borgara í Neskirkju syngur. Þátttakendur í starfi eldri borgara á Vesturgötu koma í heimsókn. Heitt súkkulaði og kruðerí!

By | 2017-12-05T10:32:17+00:00 4. desember 2017 11:58|