Minningar frá Madrid og nágrenni

//Minningar frá Madrid og nágrenni

Kristinn R. Ólafsson, rithöfundur og fyrrverandi fréttaritari. Pistlar hans í útvarpinu vöktu jafnan mikla athygli. Hann er áhugamaður um íslenska tungu og býr að auðugum sagnasjóði um spænska menningu og mannlíf. Kaffiveitingar. Bænastund í hádeginu. Einning er boðið upp á súpu og brauð gegn vægu verði áður en Krossgötur hefjast.

By | 2017-11-20T10:12:33+00:00 20. nóvember 2017 10:12|