Messa og sunnudagaskóli

//Messa og sunnudagaskóli

Messa kl. 11. Efni messunnar: Þegar hulunni er lyft af augum okkar. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en færist svo yfir í safnaðarheimilið. Söngur og sögur í umsjón Yrju Kristinsdóttur og Ara Agnarssonar. Hressing og samfélag á kirkjutorginu eftir messu.

By | 2017-10-19T12:00:13+00:00 19. október 2017 11:43|