Bach & Co á þriðjudögum (Tríó dögum)

//Bach & Co á þriðjudögum (Tríó dögum)

Bach orgeltónleikaröð hefst á ný á þriðjudaginn, 17. október, og verður í annari hverri viku fram í desember. Tríó sónata no. 1 í Eb verður fyrst á dagskrá ásamt einhverju örðu góðgæti. Tónleikarnir hefjast upp úr kl. 12 og standa í um 25 mínútur. Við orgelið situr auðvita Steingrímur Þórhallsson organisti. Frábær súpa í safnaðarheimilinu á eftir tónleika á vægu verði.

By | 2017-10-16T10:17:11+00:00 16. október 2017 10:17|