Ömmu og afa messa

//Ömmu og afa messa

Ömmu og afa messa kl. 11. Yngri og eldri barnakórar Neskirkju syngja ásamt Hljómi, kór eldri borgara í Neskirkju. Stjórnendur eru Jóhanna Halldórsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir. Sögustund og hugleiðing. Umsjón Margrét Heba Atladóttir og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir, sem þjónar fyrir altari. Ari Agnarsson situr við hljóðfærið. Ávextir og kruðirí, kaffi og gott á kirkjutorgi eftir guðsþjónustuna.

By | 2017-10-12T11:26:27+00:00 12. október 2017 11:26|