Ferð að Bessastöðum

//Ferð að Bessastöðum

Þriðjudaginn 26. september verður haldið að Bessastöðum þar sem forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson tekur á móti hópnum. Farið verður með rútu frá Neskirkju. Krossgötur eru alla þriðjudaga kl. 13.00. Boðið er upp á fjölbreyta dagskrá í allan vetur. Í hádeginu áður en dagskráin hefst er á boðstólum súpa og brauð gegn vægu gjaldi.

By | 2017-09-25T12:52:25+00:00 25. september 2017 12:52|