Messa 17. september

//Messa 17. september

Uppskeru og haustgróðamessa kl. 11. Fögnum ávöxtum jarðar í tali og söng. Að messu lokinni er boðið upp á kraftmikla grænmetissúpu úr aldingörðum Steingríms Þórhallssonar organista og vina hans. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn. Barnastarfið er á sínum stað undir stjorn Ásu Laufeyjar, Yrju og Ara.

By | 2017-09-13T14:55:17+00:00 13. september 2017 02:54|