Hausthátíð sunnudagaskólans

//Hausthátíð sunnudagaskólans

Við fögnum haustinu og upphafi sunnudagaskólans þann 3. september. Sunnudagaskólinn hefst kl. 11 og eftir hann ætlum við að grilla pylsur úti í garði.

Sunnudagaskóli verður í umsjón sr. Ásu Laufeyjar Sæmundsdóttur, Katrínar Helgu Ágústsdóttur og Ara Agnarssonar. Það verður söngur og gleði og gamlir kunningjar líta við. Og við hlökkum til að sjá aftur krakka frá fyrri árum og hitta nýja.

By | 2017-08-31T12:47:16+00:00 30. ágúst 2017 03:28|