Messa 23. júlí

//Messa 23. júlí

Þann 23. júlí verður messa kl. 11 að venju. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng við gítarundirleik. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Það eru allir hjartanlega velkomnir í sumarmessurnar okkar. Litir, blöð og myndir til reiðu fyrir börnin í kirkjunni. Kaffihressing og samfélag eftir messu á Kirkjutorgi.

By | 2017-07-19T13:36:01+00:00 19. júlí 2017 01:34|