Þann 21. maí verður mikið um dýrðir í Neskirkju því að þá verður vorhátíð. Hún hefst með fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 sem Stefanía og Katrín sjá um ásamt sr. Steinunni. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur og Steingrímur Þórhallsson leikur undir.  Að lokinni fjölskylduguðsþjónustu förum við út í garð. Þar verður hoppkastali, grill og gleði.