„Eitt af því sem ógnar stöðu íslenskunnar í samtímanum er feimni við trúararf okkar í skólakerfinu og á ég þar ekki við trúboð, heldur uppfræðslu um kristindóm, kirkju og trúarlegt myndmál. Sú kynslóð sem nú er að vaxa úr grasi er nær ólæs á hinn biblíulega arf og skilur jafnvel ekki einfaldar trúarlegar vísanir í bókmenntum. ” Prédikun Sigurvins 16. nóvember er að baki tveimur smellum, bæði á tru.is og sigurvin.annall.is.