Prédikun sr. Sigurvins Jónssonar á föstudaginn langa.

JDC Það er kaldhæðnislegt að sú beitta ádeila á valdsbeitingu sem birtist í Píslarsögunni hafi verið beitt sem valdatæki. Biblían hefur verið og er notuð sem valdatæki og vopn, jafnvel í okkar kirkju. Kirkjan er valdastofnum og hún gerir tilkall til valds, m.a. á grundvelli þeirrar stöðu sem að píslarsagan hefur í okkar menningu. Í umgengni okkar við trúararfinn þurfum við sífellt að vera á varðbergi gagnvart því hvernig við sem kirkja, beitum valdi meðvitað og ómeðvitað. Lesa á trú.is