Á nýafstöðnu Landsmóti ÆSKÞ var fræðsla í höndum Neskirkjufólks. Sigurvin Jónsson æskulýðsprestur fræddi unglinga á mótinu um andskotann, guðfræðingurinn og sóknarnefndarmaðurinn Davíð Þór Jónsson fjallaði um ritgerð sína Andskotans helvíti og Toshiki Toma prestur innflytjenda sagði frá aðstæðum barna í Japan eftir náttúruhamfarir marsmánaðar.

Hluti II-IV