Hljómur er kórstarf fyrir eldri en 60 ára. Æfingar fara fram í safnaðarheimili Neskirkju á mánudögum kl. 14:15 – 15:45. Kórstjóri er Magnús Ragnarsson.