Opið hús kl. 15. Kirkjutónlistin er fjölbreytileg. Sálmar eru sungnir í kirkjunni en sálmaforleikir eru sérstök listgrein organista. Steingrímur Þórhallsson, organisti Neskirkju, fjallar um sálmaforleiki fyrr og síðar. Veitingar á Torginu í upphafi.