Guðrún Lára Ásgeirsdóttur segir okkur frá tilurð bókarinnar „Öll þau klukknaköll“ sem kom út í haust og hún ritaði ásamt sr. Ágústi Sigurðssyni og Önnu Sigurkarlsdóttur og les úr bókinni. Bókin fjallar um veigamikið hlutverk prestkvenna, þátttöku þeirra í safnaðarstarfi og þjónustu við sóknarbörn. Hún segir frá lífi prestkvenna sem bjuggu við mismunandi aðstæður og gerðu það besta úr þeim á tímum sem gerðu ráð fyrir því að prestkonan legði fram starfskrafta sína umyrða- og launalaust. Opið hús er alla miðvikudaga kl. 15. Sjá dagskrá!