Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Látinna minnst. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Ræðuna er hægt að lesa og hlusta á hér. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og leikir í barnastarfinu, umsjón Sigurvin, María og Ari. Súpa, brauð, kaffi og samfélag á Torginu eftir messu. Því er sérstaklega beint til fólks sem misst hefur ættingja á liðnu ári að koma til messu þennan dag.