Sársaukinn olli því að hún sóttist eftir ytri gæðum, gulli, fjármunum, valdi, hlýðni og öðru því sem kvalin manneskja lætur koma í staðinn fyrir hamingju og eðlilega gleði. Auðsókn er oft aðferð hins kvalda til að sefa sársauka hið innra. Prédikun Sigurðar Árna er að baki smellunni.