Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er í ár 11. nóvember. Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, guðfræðingur og kristniboði, prédikar í Neskirkju í messunni. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Í messuna 11.11. og kl. 11 eru allir velkomnir.

Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er í ár 11. nóvember. Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, guðfræðingur og kristniboði, prédikar í Neskirkju í messunni. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Félagar úr kór Neskirkju syngja. Börnin byrja í kirkjunni en fara síðan í safnaðarheimili. Þar verður helgihald við þeirra hæfi. Umsjón: Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Eftir messu verða kaffiveitingar á Torginu. Allir velkomnir í messu í Neskirkju 11.11. kl. 11!