Á siðbótardegi, sunnudaginn 28. október mun sr. Frank M. Halldórsson prédika í Neskirkju. Hann er bæði kunnugur prédikunarstólnum og aðstæðum kirkjunnar því hann þjónaði Nessöfnuði í 40 ár.
Á siðbótardegi, sunnudaginn 28. október mun sr. Frank M. Halldórsson prédika í Neskirkju. Hann er bæði kunnugur prédikunarstólnum og aðstæðum kirkjunnar því hann þjónaði Nessöfnuði í 40 ár. Sr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Organisti Magnús Ragnarsson. Í Neskirkju eru allir velkomnir. Messan hefst kl. 11. Barnastarfið hefst á sama tíma. Stjórnendur Sigurvin Jónsson og Björg Jónsdóttir. Undirleikari í barnastarfi Ari Agnarsson. Meðhjálpari Rúnar Reynisson. Kaffi og spjall á Torginu eftir messu.