Aðalsafnaðarfundur Nessóknar var haldinn sunnudaginn 10. júní eftir messu safnaðarins. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla um starfsemi safnaðarins lögð fram og reikningar. Einnig var kosið í sóknarnefnd.
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar var haldinn s.l. sunnudag 10. júní eftir messu safnaðarins. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf. Skýrsla um starfsemi safnaðarins lögð fram og reikningar. Einnig var kosið í sóknarnefnd.

Endurkjörin sem aðalmenn voru þau, Benedikt Sigurðsson, Ingibjörg R. Guðmundsdóttir og Lína Atladóttir. Droplaug Guðnadóttir var einnig kosin í aðalstjórn en hafði áður verið varamaður. Fimm nýir varamenn voru kosnir, þau Auður Styrkársdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Pétur Pétursson, Ragnheiður M. Guðmundsdóttir og Þórdís Ívarsdóttir.

Á sóknarnefndarfundi sem var strax á eftir skipti sóknarnefnd á milli sín verkum. Hægt er að sjá skipan hennar hér.