Fundur um Þjóðkirkjuna og samkynhneigð í Neskirkju, miðvikudaginn, 21. mars. kl. 20. Kynnt verða drög að ályktun og form fyrir blessunarathafnir. Frummælendur, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir,verkefnisstjóri Biskupsstofu, Grétar Einarsson og Guðrún Guðfinnsdóttir, bæði frá Samtökunum 78. Kynningar- og umræðufundurinn sem er öllum opinn er haldinn á vegum 5 sókna, Dómkirkju-, Hallgríms-, Háteigs-, Seltjarnarness- og Nessóknar.