Þriðji saltfiskdagurinn í Neskirkju, 9. mars kl. 12-13. Ólafur Hannibalsson, þýðandi merkrar bókar um þorskinn, segir frá henni og fleiru. Máltíðin kostar kr. 1.200 og rennur hluti andvirðis hennar til líknarmála. Velkomin í suðrænan saltfisk í Neskirkju!