Guðspjallssagan er eins og lykill, sem opnar skrána að heilögu rými, sem við þorum stundum að kíkja inn í á jólum. Dýpst ristir í okkur þráin að nálgast eitthvað stórkostlegt, upplifa undur lífsins – og það getum við nefnt hið heilaga. Prédikun Sigurðar Árna á jólanótt er hér.