Guðsþjónusta 18. júlí – Tákn, undur og trú
Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Umfjöllunarefni er tákn og bókstafstrú. Fólk á öllum aldri velkomið. Litir og blöð fyrir þau yngstu. Hressing og samfélag á torginu eftir guðsþjónustuna.
Guðsþjónusta 11. júlí
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Ef veður leyfir verðu guðþjónustan út í garði fyrir utan safnaðarheimilið. Kaffiveitingar.
Guðsþjónusta 4. júlí
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffisopi á Torginu að lokinni guðsþjónustu.
Guðsþjónusta 27. júní
Guðsþónusta kl. 11. Prestur sr. Skúlí S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffisopi eftrir guðsþjónustu! Sýning á verkum Páls Hauks stendur nú yfir á Torginu.
Guðsþjónusta 20. júní – Ert þú þessi Jónas?
Þann 20. júní verður guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Í predikun verður rætt um spádómsbók Jónasar, sem frekar mætti lýsa sem smásögu eða dæmisögu en hefðbundnu spádómsriti. Þar kemur fyrir fárviðri á sjó og stórfiskur svo eitthvað sé nefnt. Blöð [...]
Guðsþjónusta og sýning
Guðsþjónusta sunnudaginn 13. júní. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Eftir guðsþjónustu verður sýning Páls Hauks opnið á Torginu.
Messa á sjómannadaginn
Messa á sjómannadaginn, 6. júní, kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Þrjár ungar stúlkur verða fermdar. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Hressing og samfélag á torginu eftir messu.
Skráning í fermingarfræðslu er hafin
Skráning í fermingarfræðslu vegna ferminga vorið 2022 er hafin. Vaskur hópur presta og annars starfsfólks tekur vel á móti unga fólkinu. Sumarnámskeið hefst með kynningu þann 15. ágúst og svo verður kennt 16. - 19. ágúst. Að auki eru samverur yfir veturinn. Ferð í Vatnaskóg er helgin 10. - 12. september [...]
Kristnir, múslimar og bahá’íar hafa bænastund í safnaðarheimili Neskirkju
Þvertrúarleg bænastund verður í safnaðarheimili Neskirkju þann 5. Júní kl. 17, á degi samstöðu vegna Covid-19. Á stundinni koma saman kristnir, múslimar og bahá´íar og flytja bænir, hver úr sínum trúararfi. Kveikt verður á bænakertum. Stundin er öllum opin. Trúar- og lífsskoðunarfélög á Íslandi bjóða öllum landsmönnum að sameinast áþjóðardegi [...]
Vortónleikar Kór Neskirkju
Kór Neskirkju mun fagna vori og batnandi tíð með tónleikum miðvikudagskvöldið 2. júní kl 20:00 í Neskirkju. Flutt verða nokkur verk eftir ýmis tónskáld. Má þar nefna endurreisnartónskáldið G.P. da Palestrina, hinn alkunnuga J.S. Bach og síðast en ekki síst Steingrím Þórhallsson, stjórnanda kórsins. Meðal verka eftir þann síðastnefnda eru lög sem [...]