Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Guðsþjónusta 24. júlí

Guðsþjónusta kl 11:00. Við verðum á torginu með kaffisopann og ef veður leyfir, í garðinum. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson og Rúnar Reynisson sinnir meðhjálp. Félagar úr Kór Neskirkju leiða söng.

By |21. júlí 2022 10:46|

Prjónamessa 10. júlí kl. 11

Hin árlega prjónamessa verður sunnudaginn 10. júlí kl. 11. Allir velkomnir, með eða án handavinnu. Meðlimir í prjónahóp Neskirkju aðstoða við messuna. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng við undirleik Rósu Kristínar Baldursdóttur. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Heitt á könnunni og gott samfélag. Litir og blöð [...]

By |5. júlí 2022 10:48|

Guðsþjónusta 26. júní

Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Kaffisopi á Torginu að lokinni guðsþjónustu.

By |23. júní 2022 12:00|

Messa sunnudaginn 19. júní

Sunnudaginn 19. júní er messa kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng við undirleik Steingríms Þórhallssonar, organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Kaffi og samfélag á torginu eftir messu. Litir og blöð fyrir yngstu gestina. Textar sunnudagsins fjalla um að elska bræður okkar og systur og [...]

By |17. júní 2022 12:33|

Messa á þrenningarhátíð

Messa kl. 11 á þrenningarhátíð, 12. júní. Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Sjómannasálmar einnig sungnir í tilefni dagsins sem er líka sjómannadagurinn. Litir og blöð fyrir yngstu kynslóðina.  Prestur er sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Hressing og samfélag á torginu að lokinni messu.

By |7. júní 2022 14:40|

Helgihald um hvítasunnu

Á hvítasunnudag er hátíðarmessa kl. 11. Kór Neskirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar verður flutt. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Eftir messuna er hressing og samfélag á Torginu. Á mánudag, annan í hvítasunnu, kl. 18 er helgistund í garði og safnaðarheimili. [...]

By |2. júní 2022 16:21|

Messa sunnudaginn 28. maí

Messa kl. 11 sunnudaginn 28. maí.  Félagar úr kór Neskirkju syngja og leiða söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Prestur er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir. Blöð og litir eru á staðnum fyrir yngsta fólkið.  Hressing og samfélag á Torginu eftir messu. Verið öll hjartanlega velkomin.

By |27. maí 2022 06:28|

Vortónleikar Kórs Neskirkju

Kór Neskirkju lýkur vetrarstarfi sínu með tvennum vortónleikum.  Þeir fyrri verða laugardaginn 21. maí kl. 16:00 í Skálholtskirkju. Þeir síðari þriðjudaginn 24. maí kl. 20:00 í Neskirkju. Á efnisskránni eru fjölbreytt verk eftir íslensk og erlend tónskáld. Þar má nefna verkin Lyng og Harpa kveður dyra úr smiðju Steingríms Þórhallssonar, [...]

By |23. maí 2022 08:06|