Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Sunnudagur í Neskirkju

Messa og barnastarf sunnudagur 25. september kl. 11 Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur og sögur í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi og samfélag á Torginu eftir messu.

By |22. september 2022 11:36|

Krossgötur 20. september

Krossgötur þriðjudaginn 20. september kl. 13. Davíð verður konungur. Sr. Skúli S. Ólafsson fjallar um framgang Davíðs, átök hans við Sál konung, vináttu hans við Jónatan son Sáls og aðdraganda þess að Davíð öðlast völd í ríkinu. Kaffiveitingar.

By |19. september 2022 10:04|

Messa og sunnudagaskóli 18. september

Messa og sunnudagaskóli verður kl. 11 þann 18. september. Að venju er sameiginlegt upphaf í kirkjunni en síðan færir sunnudagaskólinn sig yfir í safnaðarheimilið þar sem Kristrún, Hrafnhildur og Ari halda uppi fjörinu með söng og sögum. Í kirkjunni syngur kór Neskirkju og leiðir söng undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. [...]

By |17. september 2022 17:39|

Krossgötur

Krossgötur hefjast þriðjudaginn 13. september kl. 1300. Að vanda er boðið upp á fræðsludagskrá og eru erindin í höndum sr. Skúla S. Ólafssonar auk gestafyrirlesara sem deila með okkur fróðleik og frásögn. Kaffi og kruðerí. Þriðjudaginn 13. september mun sr. Skúli vera með erindi sem hann kallar „Davíð var lítill drengur“ [...]

By |12. september 2022 09:09|

Sunnudagurinn 11. september

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Söngur, sögur og leikir í sunnudagaskólanum. Umsjón Kristrún Guðmundsdóttir, Nanna Birgisdóttir og Ari Agnarssson. Samfélaga og kaffisopi eftir messu á Torginu.

By |8. september 2022 11:17|

Messa 4. september

Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Upphaf barnastarfsins. Söngur, sögur og gleið. Umsjón Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Kristrún Guðmundsdóttir og Ari Agnarsson. Kaffisopi og samfélaga á Torginu eftir messu.

By |2. september 2022 09:41|

Messa 28. ágúst

Messa kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kaffiveitingar og samfélaga eftir messu á Torginu.

By |25. ágúst 2022 15:47|

Leiðsögn í Hólavallagarði – sýningarlok

Að lokinni messu sunnudaginn 14. ágúst verður boðið upp á göngu í Hólavallagarð  í fylgdi Þrándar Þórarinssonar myndlistarmanns og Heimis Janusarsonar garðyrkjufræðings og umsjónarmanns í Hólavallagarðs. Þar leiðir Heimir gesti um garðinn og segir frá. Gangan tengist lokum sýningar Þrándar sem verið hefur á torginu í safnaðarheimilinu frá því í [...]

By |8. ágúst 2022 14:04|

Guðsþjónusta sunnudaginn 31. júlí.

Guðsþjónusta 11:00. Við verðum á Torginu með kaffisopann eða úti í garði ef veður leyfir. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson og Þórdís Ívarsdóttir sinnir meðhjálp. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng.

By |25. júlí 2022 12:37|