Opið hús og bókin um Gunnar Thoroddsen 19. janúar kl. 15
Opið hús hefst að nýju 19. janúar 2011 k. 15. Guðni Th. Jóhannesson, höfundur bókarinnar um Gunnar Thoroddsen kemur í heimsókn og segir frá ritun bókarinnar, dagbókum Gunnars og fleiru. Missið ekki af þesssu tækifæri til að hitta höfundinn, heyra hans sögu og fá að spyrja hann um pólitíkina á liðinni öld. Kaffi [...]
Ha – hvað?
Tala þú. Þá vorar, faðirinn opnar gleðibankann, krúsin fer í hönd Sigurgeirs, sem situr í sínum bólstraða stól og blúsinn hverfur honum alveg í heiðaró hugans! Ha - hvað - hamartía. Prédikun í Neskirkju 16. janúar 2011 að baki smellunni.
Spræk og syngjandi
Starf eldri borgara er hafið á nýju ári. Litli kórinn er kór eldri borgara í Neskirkju. Hann er söngfélag þeirra, sem eru kátir og 60 ára eða eldri. Stjórnandi er Magnús Ragnarsson, organisti. Kórinn syngur í nokkrum messum á ári og kemur fram á ýmsum samkomum eldri borgara. Söngverkefni eru [...]
Hverjir heyra?
Messa 16. janúar og barnastarf hefjast kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og talar um kall Guðs sem sagt er frá í 1. Samúelsbók. Sr. Þorvaldur Víðisson þjónar fyrir altari með Sigurði. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði [...]
Messa sunnudaginn 9. janúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Lísbet, Andrea og Ari. Samfélag, veitingar og kaffi á Torginu eftir messu. Ræðu Arnar [...]
Helgihald yfir áramót
Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00. Kór Neskirkju syngur. Selló, Ólöf Sigursveinsdóttir. Flauta, Pamela De Sensi. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarsonprédikar og þjónar fyrir altari. Nýársdagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Einsöngur Gissur Páll Gissurarson. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagurinn 2. janúar Fjölskylduguðsþjónusta [...]
Jólagleði eldri borgara
Miðvikudaginn 29. desember kl. 15 verður jólagleði eldri borgara. Litli kórinn syngur undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Kaffiveitingar frá kl. 15.
Helgihald yfir jólin
24. desember - Aðfangadagur Jólastund barnanna kl. 16.00 Aftansöngur kl. 18.00 Sálmasöngvar á jólanótt - miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30 25. desember - Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.00 26. desember - Annar í jólum Jólaskemmtun barnastarfsins kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Nánari dagskrá!
Fjórði sunnudagur í aðventu
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón Sigurvin, Ari og Andrea. Samfélag og veitingar á Torginu eftir messu.
Afmæli í Neskirkju í dag – 70 ár!
Í dag, 15. desember, eru liðin 70 ár frá því fyrsti presturinn, sr. Jón Thorarnesen var kjörinn til starfa í Nessöfnuði og þjónaði honum í 32 ár. Sr. Frank M Halldórsson þjónaði allra presta lengst eða yfir fjörutíu ár. Nessöfnuður er eldri kirkjuhúsinu og munar 17 árum. Dómkirkjusöfnuðinum var skipt [...]