Sæmd og Guðmundur Andri Thorsson
Miðvikudaginn 22. október kl. 13,30 mun Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur tala um söguhetjur bókar sinnar Sæmdar. Þær eru Björn M. Olsen og Benedikt Gröndal. Guðmundur Andir rædir bókarstuld í lærða skólanum, siðferðilega ábyrgð, réttlæti og sorg. Sæmd er sjöunda skáldsaga Guðmundar Andra, margslungið verk. Allir velkomnir og til umræðu. Samveran [...]
Messa 19. október
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari og kveður söfnuðinn að sinni en hann mun þjóna sem prestur í Noregi í vetur. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum [...]
Á leikvelli lífsins
Krossgötur miðvikudaginn 15. október kl. 13.30. Ellert B. Schram, segir frá en hann er þekktur knattspyrnukappi, þingmaður, lögfræðingur, ritstjóri og margt fleira. Kaffiveitingar. Haustdagskrá fyrir Krossgötur!
Messa 12. október
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin Lárus æskulýðsprestur, Ari tónlistarmaður, Katrín Helga og Andrea Ösp. Samfélag og kaffisopi [...]
Svipmyndir eins augnabliks
Ljósmyndir Þorsteins Jósepssonar er nú sýndar í Þjóðminjasafni. Þorsteinn var kunnur rithöfundur og blaðamaður og ferðaðist víða og var frægur fyrir myndir sínar. Steinar Örn Atlason setti upp þessa sýningu Þjóðminjasafns og skrifaði merkar greinar um ljósmyndir Þorsteins. Steinar, sem er einnig í Sjónlistaráði Neskirkju, tekur á móti okkur í [...]
Messa 5. október
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Andrea Ösp, Katrín Helga og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Að gefa börnum nýja von
Krossgötur kl. 13.30 miðvikudaginn 1. október. Hjálparstarf kirkjunnar kynnir verkefni sem felst í að kosta skólagöngu barna og/eða að tengja íslenskan söfnuð vinaböndum við erlendan. Kaffiveitingar.
21. aldar trú – námskeið að hefjast.
Á fimmtudagskvöld hefst sjö vikna námskeið um kristna trú, sem ber yfirskriftina Trú á 21. öld. Sigurvin Lárus Jónsson og Rúnar Reynisson fjalla um trú og trúariðkun á nýstárlegum nótum. Prufukeyrsla á námsefni sem við erum með í smíðum. Rukkað verður fyrir mat. Skráning hjá runar@neskirkja.is.
Vistspor
„Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað - og líka varðandi umhverfismál og notkun gæðanna sem Guð gefur okkur í þessum heimi.“ Hugleiðing Sigurðar Árna um vistpor og ábyrgð manna gagnvart móður náttúru var flutt í Neskirkju 28. september. Hægt er að nálgast þessa íhugun á vefnum. Slóðirnar [...]
Messa 28. september
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður, leikir og gleði í barnastarfinu. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Sigurvin Lárus æskulýðsprestur, Ari tónlistarmaður, Katrín Helga og Andrea Ösp. Samfélag og kaffisopi [...]