Hommar og kellingar – Pistill birtur á visir.is 26. mars 2019

Nú á dögunum upphófst nokkur umræða vegna orða fréttakonunnar Eddu Sifjar Pálsdóttur þess efnis að helgarfrí væru „bara fyrir homma og kellingar“. Ekki er að undra að marga hafi rekið í rogastans við þessa yfirlýsingu því hún er ekki alveg í takt við tíðarandann. Einhvern tímann þótti fyndið að taka svona til orða en það [...]

By |2019-10-21T15:37:10+00:0026. mars 2019 15:35|

Hin hliðin á Hallgrími – Erindi flutt á Skammdegisbirtu í Neskirkju 7. mars 2019

Hallgrímur Pétursson var einhver leiðinlegasti maður sem Halldór Laxness hafði séð á mynd. Mér finnst þessi yfirlýsing áhugaverð og það er margt um hana að segja. Hún verður í bakgrunninum í viðleitni minni til að ræða hina hliðin á Hallgrími nú í upphafi föstunnar. Myndin af Hallgrími Sú mynd sem Nóbelsskáldið vísar til er portrett [...]

By |2019-10-21T15:18:13+00:007. mars 2019 14:37|

Sprengidagar – Pistill birtur í Fréttablaðinu 5. mars 2019

Allt á sér sögu og bakgrunn. Þessir tímar áts sem nú standa yfir, eru leifar af kjötkveðjuhátíð. Vikurnar framundan, allt til páska, kallast fasta. Sú var tíðin að þá reyndi fólk lifa og eta sparlega, gæta hófs. Þannig var það í það minnsta í gyðingdómi og í kristnum sið. Karnival Áður en einhver þakkar Guði [...]

By |2019-10-21T15:38:49+00:005. mars 2019 15:37|