Ljósamessa 15. desember
Fermingarbörnin taka þátt í ljósamessunni á sunnudaginn kemur, 15. desember, sem er þriðji sunnudagur í aðventu. Messan hefst kl. 11 eins og venjulega. Fermingarbörn og foreldrar eru boðuð til þessarar messu til að staldra við á aðventunni og íhuga táknmál þessa tíma. Organisti Steingrímur Þórhallsson og félagar úr Kór Neskirkju syngja. Meðhjálparar Valdimar Tómasson og [...]