Að öðrum þræði
Opnun sýningar Guðrúnar Gunnarsdóttur verður í messu kl. 11.00. Verkin á sýningunni í Neskirkju eru flest frá árinu 2025. Þar er að finna verk unnin úr vir, hrosshárum og plasti. Allt eru þetta efni sem tengjast hugarheimi Guðrúnar með einum og öðrum hætti. Víraverkin tengjast eldri verkum, en eru opnari og enn líkari teikningu en [...]