Sigurbjörn Einarsson í Svíþjóð
Krossgötur mánudaginn 8. desember kl. 13.00. Haraldur Hreinsson, lektor og Ólafur Jón Magnússon MA í guðfræði kynna hluta af rannsóknarverkefni þeirra um Uppsalaár Sigurbjörns. Sigurbjörn Einarsson lagði stund á nám í trúarbragðasögu í Uppsölum á árunum 1933-1937 og kynntist þar þeirri miklu grósku sem einkenndi hið fræðilega umhverfi á þeim tíma. Í erindinu fjalla þeir [...]