,,Hringsólað um borgina í hálfa öld
Krossgötur mánudaginn 15. desember kl. 13. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona og stjórnendaþjálfari. Skemmtilegt spjall í máli og myndum um höfuðborgina okkar, mannlífið og gríðarlegar breytingar í samskiptum og snertifletum borgarbúa. Sirrý Arnardóttir er Reykvíkingur, fjölmiðlakona, rithöfundur og stjórnendaþjálfari með meiru. Kaffiveitngar, kakó og jólastemming.