Fréttir

Messa sunnudaginn 14. september

Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðasöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Skúli S. Ólafssin. Söngur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón  Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.

By |2025-09-11T12:32:25+00:0011. september 2025 12:32|

Krossgötur

Krossgötur mánudaginn 15. september kl. 13.00. Hjalti Hugason, kirkjusagnfræðingur: Pólitískar hugmyndir Sigurbjörns Einarssonar og Skálholtshugmyndafræðin. Í fyrirlestrinum verður fjallað um pólitísk afskipti Sigurbjörns Einarssonar á viðsjártímum. Einnig verður gerð grein fyrir tengslum þeirra við hugsjónir hans um kirkjulega og þjóðlega endurreisn Skálholts.  

By |2025-09-11T12:20:21+00:0011. september 2025 12:20|

Sigurbjörn Einarsson biskup

Krossgötur 8. september kl. 13.00. Sr. Skúli S. Ólafsson flytur erind sem hann kallar: Kirkjuleg forysta Sigurbjörns biskups Einarssonar. Óhætt er að segja að skipan Sigurbjörns Einarssonar í embætti biskups, árið 1959, hafi markað tímamót í kirkjusögu 20. aldar. Hann átti eftir að hafa víðtæk áhrif á kirkju og íslenskt þjóðlíf. Sjálfur minntist hann þess [...]

By |2025-09-08T11:56:11+00:008. september 2025 11:56|

Sunndagaskólinn að byrja!

Sunnudagaskólinn hefst á nýjan leik Neskirkju þann 7. september n.k.. Söngvar, leikir, brúðuleikrit, sögur og föndur. Umsjón í vetur verður í höndum Karólínu, Karenar, Nönnu og Kristrúnar. Sunnudagaskólinn byrjar að venju í messunni kl. 11. Verið hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann!

By |2025-09-03T10:13:53+00:003. september 2025 10:13|

Sr. Jón Ómar Gunnarsson setur í embætti

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Innsetning sr. Jóns Ómars Gunnarssonar í starf prests við Neskirkju. Sr. Skúli S. Ólafsson þjónar ásamt  Jóni Ómari sem predikar. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur flytur ávarp. Kór Neskirkju syngur undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Meðhjálpari er Rúnar Reynisson. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar.

By |2025-09-03T07:19:43+00:003. september 2025 07:19|

Kveðjumessa

Messa sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir predíkar og kveður söfnuðinn. Sr. Skúli S. Sigurðsson þjónar með henni. Kór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Við kveðjum hana með veglegu kirkjukaffi að messu lokinni.

By |2025-08-27T09:56:12+00:0027. ágúst 2025 09:55|

Messa sunnudaginn 24. ágúst

Messa kl. 11. Messuliðirnir verða kynntir. Kór Neskirkju leiðir sönginn og flytja stólvers undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Kaffi og meðlæti á Torginu að messu lokinni. Prestar eru sr. Skúli S. Ólafsson og sr. Jón Ómar Gunnarsson

By |2025-08-20T12:28:01+00:0020. ágúst 2025 12:26|

Messa sunnudaginn 17. ágúst kl. 11

Messa kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða sönginn og flytja stólvers undir stjórn Steingríms Þórhallssonar organista. Kaffi og meðlæti á Torginu að messu lokinni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson

By |2025-08-11T16:23:37+00:0011. ágúst 2025 16:23|

Messa þann 10. ágúst

Sunnudaginn 10. ágúst verður messa kl. 11 í Neskirkju. Tvö ungmenni verða fermd í messunni. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar, organista.

By |2025-08-08T13:31:38+00:008. ágúst 2025 13:31|

Guðsþjónusta sunnudaginn 20. júlí.

Guðsþjónusta með kaffihúsasniði kl. 11. Sunnudag þennan ber upp á Þorláksmessu að sumri og verður fjallað um þá köllun sem mætir hverju okkar í lífinu. Félagar úr Kór Neskirkju syngja við raust. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

By |2025-07-17T13:27:00+00:0017. júlí 2025 13:27|