Bókakvöld í nóvember
Sunnudagskvöld 16. nóvember kl. 20:00 verður ljóðakvöld. Sunna Dís Másdóttir les úr bók sinni, Postulín þar sem hún gerir upp atburði og áföll úr eigin lífi en yrkir líka um skrásetningu sögunnar, minningar og það sem mótar okkur mennina sem getum verið svo lítil og vanmáttug gagnvart miskunnarleysi náttúrunnar en líka svo máttug og áhrifamikil, [...]