Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Barnastarf Neskirkju hefst sunnudaginn 2. september!
Næsta sunnudag hefur sunnudagaskóli Neskirkju göngu sína með fjölskylduguðþjónustu kl. 11. Sr. Sigurvin Lárus Jónsson leiðir stundina, sr. Sigurður Árni Þórðarsson þjónar fyrir altari. Allir velkomnir.