Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Sælla er að gefa en að þiggja.
Systurnar Berglind Anna og Sigríður Helga Magnúsdætur sækja sunnudagaskóla Neskirkju. Þær vita sem er að lykillinn að lífshamingjunni felst í því að gefa af sér og hafa verið duglegar að safna til hjálparstarfs ,,heima og að heiman". Þær systur eru öðrum fyrirmynd til góðra verka.