Sprengjusaga

Tólf tonna hitatankur í kjallara sprakk og húsið var sem rúst á eftir. Loftið yfir hitaklefanum splundraðist og hæðirnar fyrir ofan. Stór hluti þaksins hvarf út í nóttina. Steypuhlutar úr gólfum og veggjum flugu hátt í loft upp og grófust svo í jörðu þar sem þeir komu niður. En hvað um fólkið í húsinu? Hvaðan [...]

By |2017-04-26T12:23:31+00:008. júlí 2012 12:40|

Pí, börn og trú

Er trúin orðin galdra- eða töfratrú, trú að Guð sé einhvers konar hinsta björgunarlið, þegar annað hefur brugðist? Guð, skapari, lausnari og andi heimsins sem hálmstrá! Hvaða trú er það annað en töfratrú? Prédikun Sigurðar Árna 13. september 2009 er að  baki smellunni.

By |2009-09-13T19:07:55+00:0013. september 2009 19:07|