Á páskadagsmorgun verður sunnudagaskóli kl. 11 sem hefst inni í hátíðarmessunni líkt og venja er. Að sunnudagaskóla loknum verður páskeggjaleit á túninu fyrir utan kirkjuna. Um barnastarfið sjá Sigurvin Jónsson guðfræðingur, Björg Jónsdóttir læknanemi, Andrea Ösp Andradóttir menntskælingur og Alexandra Diljá Arnarsdóttir grunnskólanemi.