Sunnudaginn 23. nóvember kl. 20.00 verður ævisögukvöld á Torginu. Hrannar Bragi Eyjólfsson fjallar um ævisögu sr. Braga Friðrikssonar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason um ævisögu Karls Sigurbjörnssonar.