Messa og sýningaropnun kl. 11:00. Félagar úr Kór Neskirkju syngja undir stjórn Steingríms Þórhallssonar. Barnastarfið er á sínum stað með söng og gleði. Í messunni opnum við sýningu Styrmis Arnar Guðmundssonar myndlistarmanns, Ókominn slóði. Við virðum svo verkin fyrir okkur á Torginu að messu lokinni. Listamaðurinn flytur gjörning af því tilefni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson