Líkn með þraut – Guðfræði og líknarþjónust
Krossgötur miðvikudaginn 17. febrúar kl. 13.30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur. Hugmydafræði líknarmeðferðar og heildstæð nálgun í umönnun þar sem andleg velferð hefur mikið vægi. Kaffiveitingar.
Messa 14. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prófastur setur Sr. Skúla S. Ólafsson í embætti sóknarprests. Kór Neskirkjur og Drengjakór Reykjavíkur syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Söngur, gleði og sögur í barnastarfinu. Umsjón Ari, Oddur og Stefanía. Eftir messu verður boðið upp á vöfflur og samfélag á [...]
Saltfiskur á föstu/dögum
Hinir árlegu saltfiskdagar hefjast á ný á Kaffitorgi Neskirkju föstudaginn 12. febrúar kl. 12. Reiddur verður fram suðrænn saltfiskur sem Ólafía Björnsdóttir mátráður Neskirkju eldar. Fastan stendur í 7 vikur, er forn hefð þar sem fólk er hvatt til að íhuga líf Krists, þjáningu hans og dauða. Föstur eru þekktar [...]
Guðmundur góði Arason
Krossgötur miðvikudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Gunnvör Sigríður Karlsdóttir, sagnfræðingur. Ævi Guðmundar góða var söguleg og eftir andlát hans urðu áfram til frásagnir sem tengdust helgi hans og mögnuðum krafti. Kaffiveitingar
Messa 7. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Prestur Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Andrea, Ari, Karen og Oddur. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Foreldramorgnar
Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga milli klukkan 10 og 12 í Neskirkju. Spjall, kaffi og með því! Umsjón með starfinu hefur Nína Agnarsdóttir.
Heilbrigðari, hæfari, frjálsari og sjálfstæðari?
Markmið þjónandi leiðtoga og mælikvarðinn á störf hans liggja í því hvernig fólkið í umhverfi hans vex og dafnar. Í Samtali á Kirkjutorgi fimmtudaginn 4. febrúar kl. 17:00 fjallar sr. Skúli S. Ólafsson um þessi atriði og skoðar hvernig þau birtast í ýmsu samhengi í samtíð og nútíð.
Minningar úr Vesturbænum
Krossgötur miðvikudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Karl Kristensen, meðhjálpari í Víðistaðakirkju. Þessi skemmtilegi Vesturbæingur segir gamlar sögur og nýjar úr nágrenni Neskirkju. Kaffiveitingar.
Messa 30. janúar
Messa og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur Sigurður S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í barnastarfinu. Umsjón Andrea, Ari, Katrín og Oddur. Samfélaga og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Kveðjumessa Sigurvins
Sunnudaginn 24. janúar kl. 11.00 er messa í Neskirkju. Þetta er jafnframt kveðjumessa sr. Sigurvins Lárusar Jónssonar sem er á leið í doktorsnám til Árósa í Danmörku. Kór Neskirkju og Stúlknakór syngja. Organisti verður Steingrímur Þórhallsson. Sigurvin prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Skúla Ólafssyni. Og auðvita verður barnastarfið á [...]