Íhugn fellur niður í dag
Friður sé með yður, íhugun, fellur niður miðvikudaginn 16. mars, vegna veikinda!
Krossgötur falla niður
Krossgötur falla niður þriðjudaginn 15. mars vegna slæmrar veðurspár! Sjáumst að viku liðinni!
Sunnudagurinn 13. febrúar
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur, gleði og gaman í sunnudagskólanum. Umsjón Ari Agnarsson og Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Samfélag, kex og kaffi á Torginu eftir guðsþjónustu.
Krossgötur 8. mars
Krossgötur 8. mars kl. 13. Sr. Skúli S. Ólafsson flytur forvitinleg erindi allt milli himins og jarðar. Allir velkomnir. Kaffiveitingar og félagsskapur.
Æskulýðsguðsþjónusta 6. mars
Æskulýðsguðsþjónusta með þátttöku fermingarbarna á Æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar 6. mars kl. 11.00. Barnakór Neskirkju syngur undir stjórn Láru Bryndísar Eggertsdóttur organista sem einnig leikur undir söng. Þema dagsins er friður. Kristrún Guðmundsdóttir og Hilda María Sigurðardóttir aðstoða. Prestur sr. Steinunn A. Björnsdóttir. Hressing og samfélag eftir guðsþjónustu.
Sunnudaguri 27. febrúar
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11. Háskólakórinn syngur undir stjórn Stefan Sand. Elísa Elíasdóttir leikur á orgelið. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Söngur, sögur og gleði í sunnudagaskólanum. Umsjón Hilda, Kristrún og Ari. Kaffisopi og samfélag á Torginu.
Krossgötur falla niður
Krossgötur falla niður þriðjudaginn 22. febrúar vegna slæmrar veðurspá. Krossgötur verða næstn þriðjudaginn 1. mars en þá heldur sr. Skúli S. Ólafsson erindi um Kvekara, áhugaverðan trúarhóp.
Sunnudagurinn 27. febrúar
Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11.00. Sameiginlegt upphaf. Presur sr. Skúli S. Ólafson. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Söngu, gleði og gaman í sunnudagaskólanum. Umsjón Hrafnhildur og Kristrún Guðmundsdættur og Ari Agnarsson. Samfélag og kaffisopi eftir messu.
Krossgötur
Krossgötur þriðjudaginn 15. apríl kl. 13. Sr. Skúli S. Ólafsson sér um fróðlegt efni. Kaffiveitingar að hætti húsins eins og venjulega.