Messa 25. júlí
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson, prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu. Örn talaði um falsspámenn, um orðræðu samtímans og forðum daga. Ræðuna er hægt að lesa og hlusta á hér.
Messa 18. júlí
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Skírð verða tvö börn í messunni. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Messa 11. júlí
Messa kl. 11. Fulltrúar á Norrænu þjóðdansamóti lesa ritningarlestra og flytja söng. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffisopi eftir messu á Torginu. Ræðuna er bæði hægt að lesa og hlusta á á þessari slóð.
Djúpið í messu 4. júlí
Messa kl. 11 og kafað í “djúpið” í textum messunnar. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarssöng. Organisti Reynir Jónasson. Prestur Sigurður Árni Þórðarson. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Messa sunnudaginn 27. júní
Messa kl. 11. Fermd verður Agla Sól Pétursdóttir. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.
Sunnudagurinn 20. júní
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiðir safnaðarssöng. Organisti Bjarni Jónatansson. Sr. Þórhildur Ólafs prédikara og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Messa sunnudaginn 13. júní
Messa kl. 11. Félagar úr Háskólakórnum leiða safnaðarsöng. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi á Torginu eftir messu.
Leikjanámskeið Neskirkju
Stefnt var að því að leikjanámskeið júnímánaðar ættu að hefjast í næstu viku en þátttaka á því reyndist ekki nóg til að halda námskeið. Við höfum hinsvegar veglegan hóp krakka sem eru skráð vikuna 21.-25. júní og fer hver að verða síðastur að fá pláss á námskeiðunum. Skráning er í [...]
Messa á sjómannadaginn 6. júní kl. 11
Messa kl. 11. Kór Neskirkju syngur, organisti, Steingrímur Þórhallsson, sr. Þórhildur Ólafs prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi á Torginu eftir messu. Kórinn verður fullskipaður og syngur fyrir söfnuðinn áður en hann heldur í söngför til Ítalíu á mánudag.
Kór Neskirkju – tónleikar
Kór Neskirkju heldur tónleika í Kristskirkju, Landakoti, miðvikudagskvöldið 2. júní kl. 20:00 Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af tónleikaferð kórsins til Suður-Ítalíu og verður efnisskrá fyrirhugaðra tónleika á Ítalíu flutt í Kristskirkju. Tónleikaferð Kórs Neskirkju stendur frá 7. til 14. júní. Haldnir verða þrennir tónleikar í borgunum Tropea, Lamezia Terme og Gerace [...]