Fréttir

Fréttir2017-04-26T12:23:05+00:00

Messa 5. sept. kl. 11 – Álagahamur og örlög, vantraust á tignarmenn, úrsagnir og samstaða

Messa og barnastarf kl. 11. Upphaf sunnudagaskólans. Börnin verða með í upphafi messunnar. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar: Droplaug Guðnadóttir, Svanur Kristjánsson, Auður Styrkársdóttir og Kári Svansson. Meðhjálpari Rúnar Reynisson. Umsjón með barnastarfinu hafa þau Sigurvin, Lísbet, Andrea og [...]

By |5. september 2010 07:47|

Stúlknakór og Barnakór

Stúlknakór Neskirkju er fyrir 9 - 12 ára stelpur. Æfingar verða á miðvikudögum klukkan 14:30 - 15:30 og er fyrsta æfing 8. september. Barnakórinn er ætlaður börnum í 7 - 9 ára bekk. Æfingar verða á fimmtudögum kl. 14:00-14:45 og er fyrsta æfingin 9. september. Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson. Upplýsingar fást [...]

By |29. ágúst 2010 10:44|

Kór Neskirkju – raddpróf

Kór Neskirkju getur bætt við sig nokkrum áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum sem vilja taka þátt í fjölbreyttu kórastarfi. Sækjumst sérstaklega eftir nokkrum bössum og sóprönum sem hafa einhverja söngreynslu eða mikinn metnað. Við hverjum þó alla áhugasama til þess að hafa samband. Kunnátta í nótnalestri er æskileg en þó ekki [...]

By |28. ágúst 2010 10:46|

Messa 29. ágúst

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Kári Allansson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffi á Torginu eftir messu.

By |26. ágúst 2010 12:17|

Sunnudagurinn 22. ágúst

Messa kl. 11. Fermingarbörn næsta vors ganga til altaris í fyrsta sinn ásamt sínu nánasta fólki en börnin hafa sótt námskeið s.l. viku. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Árna Þórðarsyni. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Kór Neskirkju leiðir söng. Messuþjónar úr hópi starfsfólks fermingarnámskeiðsins aðstoða. [...]

By |19. ágúst 2010 11:31|

Messa sunnudaginn 15. ágúst

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélag og kaffi eftir messu á Torginu.

By |13. ágúst 2010 16:15|

Fermingarfræðslan að hefjast!

Sumarnámskeið hefst með sameiginlegum fundi fermingarbarna og foreldra þeirra eða forsjármanna í Neskirkju sunnudaginn 15. ágúst kl. 20. Fundað verður í kirkjunni. Þar verður efni og fræðslufyrirkomulag kynnt. Farið verður einnig yfir samvinnu kirkju og heimilis á þessum undirbúningsvetri. Upplýsingar verða afhentar um efni og mikilvægar dagsetningar. […]

By |10. ágúst 2010 13:11|

Leikjanámskeið Neskirkju hefjast á ný!!!!

Leikjanámskeið Neskirkju hefjast á ný eftir frídag verslunarmanna. Í ágúst verða haldin tvö námskeið, 3.-6. ágúst og 9.-13. ágúst fyrir krakka á aldrinum 5-10 ára. Skráning er í síma 511-1560 eða á neskirkja@neskirkja.is. Auglýsing fyrir leikjanámskeið Neskirkju […]

By |29. júlí 2010 17:54|

Sunnudagurinn 1. ágúst – Kolkrabbinn er kominn

Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Kári Allansson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Samfélaga og kaffi á Torginu eftir messu. Þú getur bæði lesið ræðuna og hlustað á hana hér.

By |28. júlí 2010 16:15|