8 – 9 – 13 messa
Messa og barnastarf kl. 11, 8. september. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu. Helgihaldið er opið öllum. Hvernig [...]
Barna- og æskulýðsstarf í Neskirkju veturinn 2013-2014
Sunnudagar: kl 11 sunnudagaskóli. Umsjón hafa Ása Laufey Sæmundsdóttir, Eva Björk Valdimarsdóttir og Katrín Helga Ágústsdóttir. Undirleikari: Ari Agnarsson Mánudagar: 13:40-14:30. 1. bekkur (hefst 8.sept.) 14:45-15:30. 3.- 4. bekkur (hefst 8.sept.) Þriðjudagar: 13:40-14:30 2. bekkur(hefst 9.sept.) 14:45-15:30 5. - 7. bekkur (hefst 9.sept) Æskulýðsfélagið NeDó er með fundi á þriðjudagskvöldum [...]
Messa 1. september – upphaf sunnudagaskólans
Messa og barnastarf kl. 11. Upphaf sunnudagaskólans. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Söngur, sögur, brúður og gleði í barnastarfinu. Umsjón Ása Laufey, Katrín og Ari. Samfélag og kaffisopi á Torginu eftir messu.
Ég á mér draum
„Það sem mig langar mest að fá að vera í framtíðinni er hamingjusöm manneskja – þar sem vinir, fjölskylda og ég sjálf hafa langt og sjúdómalaust líf. Ég vil líka vinna í górði vinnu og verða vel menntuð.” Sumarnámskeiði fermingarfræðslunnar lauk með messu 25. ágúst og Sigurður Árni sagði frá [...]
Messa 25. ágúst
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Erni Bárði Jónssyni. Fermingarbörn sem voru á námskeiði í liðinni viku munu ganga til altaris í fyrsta sinn í fylgd sinna nánustu.
Messa 18. ágúst
Messa kl. 11. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og samfélag eftir messu á Torginu.
NeDó-Molar á Evrópumóti í Prag.
Hópur af ungmennum og leiðtogum úr NeDó starfi Neskirkju og Molum í Skálholti fóru á vegum Neskirkju á Evrópumót YMCA í Prag í Tékklandi. Alls fóru 25 ungmenni auk tveggja fararstjóra frá Neskirkju og voru á ferðalagi 2.-11. ágúst. Ferðasaga mótsins verður birt á heimasíðu Neskirkju innan bráðar en áhugasamir [...]
Fermingafræðsla Neskirkju hefst sunnudaginn 18. ágúst kl. 20.00
Fermingafræðsla Neskirkju fer af stað næsta sunnudag en þá eiga fermingarungmenni og aðstandendur þeirra að mæta kl. 20.00. Á þeim fundi verður farið yfir fermingarfræðslu vetrarins og spurningum svarað varðandi undirbúning vetrarins. Athugið að skráning í fermingarfræðslu felur ekki í sér skuldbindingu til að fermast, heldur fær ungmennið verkfæri til [...]
Er hann góður maður?
Kærleikurinn í KR, dýrlingamyndir í fótboltanum og manngæska Messi! Eru íslensku landsliðskonurnar og snillingar álfukeppninnar góðar manneskjur? Þroskuð og öflug? Kunna þau skil á réttu og röngu, stilla eigin þörfum í hóf og taka tillit til annarra, maka, ástvina og samfélags? Prédikun Sigurðar Árna 28. júlí, 2013, er að baki [...]
Ábyrgð og messa 28. júlí
"Er hann góður maður?" Af samhengi spurningarinnar vaknaði íhugun sem ratar í prédikunina sunnudaginn 28. júlí. Félagar úr kór Neskirkju syngja og meðhjálpari verður Rúnar Reynisson. Sigurður Árni Þórðarson messar. Kaffi á Torginu eftir messu sem hefst kl. 11. Allir velkomnir.