Fremingarmessur vorið 2012

Fermingar vorið 2012 verða sem hér segir: Laugardaginn 31. mars kl. 11 og 13.30 Annan í páskum 9. apríl kl. 11 Sunnudaginn 15. apríl kl. 13.30 Eina fermingin sem fellur á hefðbundinn messutíma er sú sem verður á 2. í páskum. Hefðbundnar safnaðarmessu eru alla sunnudag kl. 11.

By |2012-03-30T18:28:44+00:0030. mars 2012 18:28|

Messa 8. janúar kl. 11: Nýtt ár, nýjar myndir og einsöngvari!

Messa og barnastarf 8. jan. kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Einsöngvari Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, mezzó sópran. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Lesarar úr hópi gesta úr frímúrarastúkunni Glitni, Jónas Þór Guðmundsson og Jakob Falur Garðarsson. Séra Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Texta dagsins er hægt að skoða hér. Opnuð verður ný myndlistarsýning á Torginu með ljósmyndum [...]

By |2012-01-04T12:02:43+00:004. janúar 2012 12:02|