Barna og unglingastarf

Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.

Uppeldisnámskeið að hefjast á morgun – enn laust pláss.

Síðasta uppeldisnámskeið vetrarins hefst á morgun og er um að gera að nýta sér þetta tækifæri. Námskeiðið ber heitið Uppeldi sem virkar – Færni til framtíðar en það er kennt af Helgu Arnfríði sálfræðing en hún hefur áralanga reynslu af kennslu slíkra námskeiða. Námskeiðið miðar að því að auka færni uppalenda og stuðla að nánari [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:002. nóvember 2010 08:00|

Enginn getur gert allt, en allir geta gert eitthvað!

Landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar var haldið 15.-17. október síðastliðinn á Akureyri og sóttu á 7. hundrað þátttakendur og leiðtogar víðsvegar að af landinu mótið. Ungleiðtogahópur Neskirkju, NeDó krakkarnir, áttu mikinn þátt í framkvæmd og undirbúningi mótsins auk þess að fríður hópur Fönixinga sótti Landsmót sem þátttakendur. Þema og markmið Landsmóts í ár var að frelsa börn [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0026. október 2010 12:09|

Lifandi steinar kirkjunnar til sýnis !

Næsta sunnudag skartar kirkjan skrautlegum steinum í bland við þá eðalsteina sem sækja helgihald kirkjunnar. Sunnudagaskólahópurinn málaði bænasteina síðasta sunnudag sem verða sýndir í safnaðarheimilinu. Þá hefur æskulýðsfélagið okkar þæft litríka steina sem að þau eru að selja til að komast á Landsmót æskulýðsfélaga í næsta mánuði. Komum til kirkju og styðjum við bakið á [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0022. september 2010 13:36|

Landsmót ÆSKÞ!!!

Helgina 15.-17. október næstkomandi verður haldið Landsmót æskulýðsfélaga á Akureyri. Mótið er á hverju ári stærsti viðburður í æskulýðsstarfi kirkjunnar og mótið í ár verður eitt það veglegasta til þessa. Ef að þú ert á aldrinum 14-17 ára og langar að slást í hópinn sem fer á Landsmót er um að gera að mæta á [...]

By |2017-04-26T12:23:47+00:0022. september 2010 11:10|