Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Uppeldisnámskeið að hefjast á morgun – enn laust pláss.
Síðasta uppeldisnámskeið vetrarins hefst á morgun og er um að gera að nýta sér þetta tækifæri. Námskeiðið ber heitið Uppeldi sem virkar – Færni til framtíðar en það er kennt af Helgu Arnfríði sálfræðing en hún hefur áralanga reynslu af kennslu slíkra námskeiða. Námskeiðið miðar að því að auka færni uppalenda og stuðla að nánari [...]