Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
NeDó Sport!
Fyrir Landsmót á Akureyri gerðu unglingarnir í Neskirkju kynningarmyndband fyrir nýjasta starf kirkjunnar fyrir unglinga og leiðtoga í kirkjunni 16+. NeDó Sport hópurinn hittist í íþróttahúsi Álftamýraskóla á hverjum föstudegi og spila saman Bandý, fótbolta eða hverja þá leiki sem að okkur dettur í hug. Í lok stundarinnar er alltaf bæn og armbeygjukeppni. Allir leiðtogar [...]