Barna- og Unglingastarf kirkjunnar.
Leiðtogar úr Neskirkju útskrifast úr Farskólanum.
Útskrifað var úr Farskóla leiðtogaefna fimmtudaginn 30. mars sl. en þar útskrifuðust 5 (1/2) leiðtogi úr unglingastarfi Neskirkju. Þær Ásta Kristensa Steinsen, Daníel Ágúst Gautason (en hann sækir vikulega starf í Neskirkju þó hann komi úr Bústaðasókn), Harpa Lind Ólafsdóttir, Katrín Helga Ágústsdóttir, Laufey Soffía Pálsdóttir og Sólrún Rós Eiríksdóttir. Við óskum leiðtogunum hjartanlega til [...]