Krossgötur mánudaginn 3. mars kl. 13.00. Hjörleifur Guttormsson hefur gefið út ævisögu forföður síns séra Sigurðar Gunnarssonar á Hallormstað og fleiri stöðum. Þetta var stórmerkur klerkur. Bókin er að sögn, mikilsvert framlag til sögu 19. aldar med áherslu á Austurland og aðkomu Sigurðar ad mótun hennar á mörgum sviðum. Kaffiveitingar.